Fornafn |
Sigurður Páll Ebeneser Sigurðsson [1, 2] |
Fæðing |
29 okt. 1916 |
Skáladal í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [2, 3] |
|
Staðarprestakall í Aðalvík; Prestsþjónustubók Staðarsóknar í Aðalvík og Hesteyrarsóknar 1904-1952, s. 36-37
|
Skírn |
21 nóv. 1916 [1] |
Atvinna |
1946 [4] |
Vélstjóri á á vb. Geir GK 198 frá Keflavík. |
|
Geir GK 198 Vélbáturinn Geir GK 198 var 22 smálestir að stærð, smíðaður í Reykjavík árið 1938 og var mjög traustur bátur. Eigandi hans var Guðmundur Kristján Guðmundsson, skipstjóri og aflakóngur Keflvíkinga, en hann fórst með bátnum. Geir fórst þann 9. febrúar 1946 í ofsaveðri við Garðskaga.
Skoða… |
Andlát |
9 feb. 1946 [3] |
Ástæða: Fórst með vélbátnum Geir GK 198 frá Keflavík, í aftakaveðri. |
Aldur: |
29 ára |
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea |
- Minnisvarði í Keflavíkurkirkjugarði við Aðalgötu, reit B-6-1e. [5]
|
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I7518 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
28 jún. 2024 |