
Hróðný Bjarnadóttir

-
Fornafn Hróðný Bjarnadóttir [1, 2, 3] Fæðing 29 okt. 1808 Reykjum, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 3]
Hálsprestakall í Fnjóskadal; Prestsþjónustubók Hálssóknar í Fnjóskadal, Draflastaðasóknar og Illugastaðasóknar 1785-1816, s. 70-71 Skírn 30 okt. 1808 [3] Dánarorsök Ellilasin, dó úr inflúensu. [2] Andlát 18 jún. 1894 Snæbjarnarstöðum, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2]
Hálsprestakall í Fnjóskadal; Prestsþjónustubók Illugastaðasóknar 1816-1894. Manntal 1816, s. 176-177 Aldur 85 ára Greftrun 24 jún. 1894 Illugastaðakirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2, 4]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I7313 Legstaðaleit Síðast Breytt 3 nóv. 2018
-
Athugasemdir - Hjá foreldrum á Reykjum um 1811-16. Hjú á Svalbarði á Svalbarðsströnd 1828 og á Bakka og Reykjum í Fnjóskadal 1829-36. Ómagi og niðursetningur á ýmsum bæjum í Hálshreppi 1840-94, lengst í Sellandi um 1871-86 og á Snæbjarnarstöðum 1886-89 og 1890-94. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir