
Sveininna Soffía Skúladóttir

-
Fornafn Sveininna Soffía Skúladóttir [1] Fæðing 12 júl. 1868 [1] Andlát 25 maí 1947 [1] Grenjaðarstaðarprestakall; Prestsþjónustubók Grenjaðarstaðarsóknar, Þverársóknar, Nessóknar í Aðaldal og Einarsstaðasóknar 1949-1966, s.561-562 Aldur 78 ára Greftrun Grenjaðarstaðarkirkjugarði, Aðaldælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
- Reitur: 616 [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I6604 Legstaðaleit Síðast Breytt 23 nóv. 2017
-
Athugasemdir - Með foreldrum og síðar móður víða í Aðaldal og Reykjahverfi, S-þing. til 1887, síðan í vistum. Húsfreyja á Þverá í Reykjahverfi 1890-92 og á Stóru-Reykjum 1892-96 og Litlu-Reykjum í Reykjahverfi, S-Þing. 1896-1900 og enn 1930. Nefnd Sveinsína á manntali 1910. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir