Gísli Ólafsson

Gísli Ólafsson

Maður 1930 - 2005  (75 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Gísli Ólafsson  [1
    Fæðing 3 feb. 1930  [1
    Andlát 23 jún. 2005  [1
    Aldur 75 ára 
    Greftrun Grenjaðarstaðarkirkjugarði, Aðaldælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    • Reitur: 569 [2]
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I6594  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 21 nóv. 2017 

  • Athugasemdir 
    • Var á Kraunastöðum, í Aðaldal, S-Þing. 1930. Ólst upp á Kraunastöðum frá því á 1. ári. Bjó með foreldrum sínum og bróður á Kraunastöðum til 1965, bóndi á Brúum upp frá því. Kennari við Barnaskóla Aðaldæla og síðar Hafralækjarskóla á árunum 1964-74. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Grenjaðarstaðarkirkjugarði, Aðaldælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S1] Gardur.is.


Scroll to Top