
Aðalbjörg Bjarnadóttir

-
Fornafn Aðalbjörg Bjarnadóttir [1] Fæðing 14 jan. 1897 [1] Andlát 10 jan. 1959 [1] Aldur 61 ára Greftrun Grenjaðarstaðarkirkjugarði, Aðaldælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
- Reitur: 548 [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I6478 Legstaðaleit Síðast Breytt 18 nóv. 2017
Fjölskylda Bjarni Gunnlaugsson, f. 29 sep. 1899 d. 27 jan. 1964 (Aldur 64 ára) Börn 1. Brynhildur Lilja Bjarnadóttir, f. 20 feb. 1934 d. 13 ágú. 2013 (Aldur 79 ára) Nr. fjölskyldu F1585 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 18 nóv. 2017
-
Athugasemdir - Var með foreldrum á Bakka 1898 en síðan með móður í Geitafelli í Aðaldal 1899 og 1900. Fór til Vesturheims 1902 frá Geitafelli, Helgastaðahreppi, S-Þing. Nafn hennar ytra var Alla Johnson. Flutti aftur til landsins um 1930. Kennari, blaðamaður, þýðandi og fréttaritari á Hvoli í Aðaldal, S-Þing. „Skáldmælt“ segir Indriði. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir