Geir Markússon

Geir Markússon

Maður 1663 - 1737  (74 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Geir Markússon  [1
    Fæðing 1663  [1
    Andlát 6 nóv. 1737  [1
    Aldur 74 ára 
    Greftrun Laufáskirkjugarði, Grýtubakkahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Geir Markússon
    Geir Markússon
    Plot: Reitur: 117
    Nr. einstaklings I6345  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 24 ágú. 2017 

  • Athugasemdir 
    • Prestur í Laufási, Grýtubakkahreppi, Þing. 1703. Prestur í Laufási frá 1689 til dauðadags. Prófastur í Þingeyjaprófastsdæmi 1704-1734. Barnlaus. „Meðal lærðustu presta Hólastiftis í sinni tíð“, segir í Annálum. „Skal hafa verið sinnisveikur“, segir Espólín. Fékk konungsleyfi til að giftast Guðrúnu, þar sem þau voru systkinabörn.
      Heimildir: 1703, Esp.4188, Ann.VI.45, Rits.Þing.IV.89, Jarðabréf, Jarðabók ÁM XIII, Prestat. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Laufáskirkjugarði, Grýtubakkahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S1] Gardur.is.


Scroll to Top