
Margrét Ívarsdóttir

-
Fornafn Margrét Ívarsdóttir [1] Fæðing 26 júl. 1841 [1] Andlát 4 apr. 1903 [1] Aldur 61 ára Greftrun Kirkjug. Akureyrar - Lögmannshlíð, Akureyri, Íslandi [2]
- Reitur: Óst.-113 [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I5860 Legstaðaleit Síðast Breytt 18 jún. 2017
-
Athugasemdir - Hjá foreldrum á Hjalla í Grýtubakkahreppi um 1842-54 og síðan á Svæði í sömu sveit 1855 og 1864-72. Vinnustúlka á Skeri og Hvammi í Grýtubakkahreppi 1856-63, 1873-76, 1885 og 1887. Vinnukona á Ásláksstöðum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1880. Var í Melgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir