Sigurður Sigurðsson
1862 - 1925 (62 ára)-
Fornafn Sigurður Sigurðsson [1] Fæðing 28 nóv. 1862 [1] Andlát 24 nóv. 1925 [1] Greftrun Kirkjug. Akureyrar - Lögmannshlíð, Akureyri, Íslandi [2] - Reitur: Óst.-154 [2]
Systkini 4 bræður og 2 systur Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I5834 Legstaðaleit Síðast Breytt 24 ágú. 2017
Faðir Sigurður Mikaelsson
f. 10 sep. 1833
d. 3 okt. 1895 (Aldur 62 ára)Móðir Sigurrós Sigurðardóttir
f. 29 ágú. 1840
d. 1 ágú. 1898 (Aldur 57 ára)Heimili 1873-1877 Miðlandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Heimili 1877-1882 Neðstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Heimili 1882-1887 Hallfríðarstaðakoti, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Heimili 1890-1892 Skjaldarstöðum, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Nr. fjölskyldu F1552 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Vinnumaður í Staðartungu í Hörgárdal 1886. Vinnumaður á Hólum, Bakkasókn, Eyj. 1890. Bóndi í Hálsi í Öxnadal. Bóndi þar 1901. Húsmaður á Steinsstöðum, Bakkasókn, Eyj. 1910. Bóndi á Steinsstöðum 1920. Daglaunamaður á Glerárbakka 1925. [1]
- Þau Kristbjörg Jónsdóttir kona hans voru gift vinnuhjú í Staðartungu 1886, Sigurður var með Freystein son þeirra í vinnumennsku á Hólum í Öxnadal 1890 en Kristbjörg var vinnukona á Öxnhóli. 1891-1893 var Sigurður vinnumaður á Neðstalandi hjá Hallfríði Sigurðardóttur frænku sinni en Kristbjörg með þrjú börn þeirra húskona á Skjaldarstöðum hjá tengdaforeldrum sínum. Árið 1893-1894 voru þau Sigurður og Kristbjörg ábúendur á Skjaldarstöðum og á Miðlandi 1894-1897 og á Hálsi 1897-1908. Þau voru síðan með og án barna sinna í húsmennsku á Steinsstöðum 1907-1920 en fluttu þá til Akureyrar. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.