
Sölvi Magnússon

-
Fornafn Sölvi Magnússon [1] Fæðing 14 apr. 1866 [1] Andlát 1 júl. 1918 [1] Aldur 52 ára Greftrun Kirkjug. Akureyrar - Lögmannshlíð, Akureyri, Íslandi [2]
- Reitur: Óst.-168 [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I5822 Legstaðaleit Síðast Breytt 18 jún. 2017
-
Athugasemdir - Var á Hugljótsstöðum, Hofssókn, Skag. 1870. Vinnumaður á Hrauni, Holtssókn, Skag. 1890. Kom 1892 frá Hraunum í Fljótum að Litlaskógi í Stærri-Árskógssókn. Vinnumaður á Selárbakka á Árskógsströnd, Eyj. 1901. Bjó síðar á Litla-Árskógssandi. Háseti á Litla-Árskógssandi, Stærri-Árskógssókn, Eyj. 1910. Sjómaður í Lónsgerði 1918. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir