Ásmundur Kristján Jónsson
1936 - 2014 (78 ára)-
Fornafn Ásmundur Kristján Jónsson [1, 2] Fæðing 19 apr. 1936 Arnarvatni, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 22 apr. 2014 Hofsstöðum við Mývatn, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2] Greftrun 2 maí 2014 Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2] - Reitur: 98 [1]
Systkini 1 bróðir og 1 systir Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I5774 Legstaðaleit Síðast Breytt 7 maí 2020
Faðir Jón Sigurðsson
f. 7 júl. 1889
d. 10 sep. 1958 (Aldur 69 ára)Móðir Kristjana Jóhanna Kristjánsdóttir
f. 12 ágú. 1893
d. 14 des. 1973 (Aldur 80 ára)Hjónaband 1933 [2] Nr. fjölskyldu F2328 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Ásmundur gekk í barnaskólann í Mývatnssveit og í framhaldi af því fór hann 16 ára gamall í Héraðsskólann á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu. Á Laugum fór hann í smíðadeild og tileinkaði sér fjölmargt sem tengdist húsbyggingum og smíðum. Lagði Ásmundur þar ákveðinn grunn því smíðar urðu síðar stór hluti af ævistarfinu.
Ásmundur vann að búi foreldra sinna ásamt Guðmundi bróður sínum. Eftir að foreldrar hans dóu tóku þeir bræður við búinu og unnu að búskap til 1984. Eftir það vann Ásmundur aðallega við nýsmíðar og viðgerðir á húsum. Ásmundur var ákaflega hagur maður og vinna við smíðar, raflagnir, pípulagnir og annað sem tengdist byggingum lá mjög opin fyrir honum.
Ásmundur kvæntist ekki og eignaðist engin börn.
Ásmundur var mjög virkur í félagslífi sveitarinnar og var í ungmennafélaginu, leikfélaginu og kirkjukórnum. Hann starfaði líka mikið fyrir HSÞ. [2]
- Ásmundur gekk í barnaskólann í Mývatnssveit og í framhaldi af því fór hann 16 ára gamall í Héraðsskólann á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu. Á Laugum fór hann í smíðadeild og tileinkaði sér fjölmargt sem tengdist húsbyggingum og smíðum. Lagði Ásmundur þar ákveðinn grunn því smíðar urðu síðar stór hluti af ævistarfinu.
-
Andlitsmyndir Ásmundur Kristján Jónsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.