
Sumarliði Guðmundsson

-
Fornafn Sumarliði Guðmundsson [1] Fæðing 21 des. 1843 [1] Andlát 27 jan. 1919 [1] Aldur 75 ára Greftrun Kirkjug. Akureyrar - Lögmannshlíð, Akureyri, Íslandi [2]
Sumarliði Guðmundsson
Plot: 2Sv-9R-1Nr. einstaklings I5476 Legstaðaleit Síðast Breytt 25 maí 2017
-
Athugasemdir - Bóndi í Sælingadalstungu í Hvammssveit, Dal. 1866-71, á Kambsnesi, Vörðufelli og á Örlygsstöðum í Helgafellssveit. Landpóstur á Ásláksstöðum í Kræklingahlíð. „Ratvís og öruggur í ferðum; fór vel með hesta“, segir í Dalamönnum. Húsbóndi á Örlygsstöðum, Narfeyrarsókn, Snæf. 1880. Bóndi á Ásláksstöðum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Var í Kjarna, Akureyrarsókn, Eyj. 1910. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir