Athugasemdir |
- Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Dvaldi í Reykjavík um nokkurra ára bil um og fyrir 1940, nam við Héraðsskólann á Laugarvatni og vann við sauma í Reykjavík. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Grund í Svínadal 1941-93 og organisti við Auðkúlukirkju um árabil. Fósturfor.: Lárus b. í Gautsdal Stefánsson, f. 6.3.1887 og Valdís Jónsdóttir, f. 1.9.1886 og eftir lát Valdísar 1929 fór Guðrún í fóstur hjá systur Valdísar Ingiríði Jónsdóttur, f. 1888 og manni hennar Eiríki b. í Ljótshólum Grímssyni, f. 1873. [1]
|