
Sæmundur Emilsson Andersen

-
Fornafn Sæmundur Emilsson Andersen [1] Fæðing 8 des. 1936 [1] Andlát 9 nóv. 2002 [1] Aldur 65 ára Greftrun Upsakirkjugarði, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
- Reitur: B-2-1 [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I5181 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 maí 2017
-
Athugasemdir - Ólst upp á Siglufirði fram um 1952. Vann ýmis störf, var bakari á Akureyri, bjó í Skagafirði og víðar. Bjó á Dalvík síðari hluta ævinnar, stundaði þar kennslu, var frjótæknir og fleira. Síðast bús. á Dalvík. Fyrsti karlmaðurinn á Íslandi sem varð félagi í kvenfélagi og var það á Dalvík. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir