
Kristján Jensson Buch

-
Fornafn Kristján Jensson Buch [1] Fæðing 8 mar. 1839 [1] Andlát 3 des. 1911 [1] Aldur 72 ára Greftrun Hálskirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I5099 Legstaðaleit Síðast Breytt 25 apr. 2017
-
Athugasemdir - Var á Ingjaldsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1845. Bóndi í Fossseli í Reykjadal, S-Þing., síðar í húsmennsku. „Orðlagt hraustmenni og fyrirtaks verkmaður, keppinn, skapmikill og fylginn sér“ segir Indriði. Þau hjón áttu alls 11 börn, tvö dóu í æsku. Vinnumaður á Arndísarstöðum, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1860. Húsbóndi, búandi í Fossseli, Einarsstaðasókn, Þing. 1880, 1890 og 1901. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir