
Elína Guðmundsdóttir

-
Fornafn Elína Guðmundsdóttir [1] Fæðing 30 des. 1879 [1] Andlát 22 jún. 1958 [1] Aldur 78 ára Greftrun Hálskirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
- Reitur: G-23 [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I5047 Legstaðaleit Síðast Breytt 23 apr. 2017
-
Athugasemdir - Með foreldrum á Dálksstöðum lengst af til fram undir 1900, var þar einnig um tíma eftir giftingu. Fluttist í Fnjóskadal, S-Þing. 1913 og var þar síðan. Húsfreyja í Veisu, Garði, Végeirsstöðum, Veisuseli og Hálsi í Fnjóskadal. Síðast bús. á Hálsi. Barnlaus. Nefnd Elín, ekki Elína í Árbók Þingeyinga 1959, bls. 141 og einnig í Skagan. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir