
Indriði Þorsteinsson

-
Fornafn Indriði Þorsteinsson [1] Fæðing 21 maí 1880 [1] Andlát 23 jún. 1961 [1] Aldur 81 ára Greftrun Hálskirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
- Reitur: G-49 [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I5027 Legstaðaleit Síðast Breytt 23 apr. 2017
Fjölskylda Steinunn Sigurðardóttir, f. 3 júl. 1895, Steinsstöðum í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 27 maí 1963 (Aldur 67 ára)
Börn 1. Bergljót Indriðadóttir, f. 9 feb. 1920 d. 9 júl. 1943 (Aldur 23 ára) Nr. fjölskyldu F1374 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 23 apr. 2017
-
Athugasemdir - Með foreldrum í Lundi lengst af fram undir tvítugt. Var þar hjá móður 1901. Í vinnumennsku í Fnjóskadal um 1906-10. Bóndi á Birningsstöðum, Hálshreppi 1910-33 að undanskildu einu ári á Vöglum í sömu sveit og síðan í Skógum, Hálshreppi. Bóndi á Birningsstöðum 1930. Póstur í Fnjóskadal, sá um símstöð og bréfhirðingu. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir