Sigurður Helgason

Sigurður Helgason

Maður 1881 - 1968  (86 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigurður Helgason  [1
    Fæðing 12 sep. 1881  [1
    Andlát 2 mar. 1968  [1
    Aldur 86 ára 
    Greftrun 9 mar. 1968  Kirkjug. Akureyrar - Naustahöfða, Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    • Reitur: H14-7 [2]
    Systkini 2 bræður og 1 systir 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I5021  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 23 apr. 2017 

    Faðir Helgi Sigurðsson,   f. 16 des. 1859   d. 29 mar. 1928 (Aldur 68 ára) 
    Móðir Arnþrúður Guðný Árnadóttir,   f. 7 apr. 1856   d. 10 júl. 1934 (Aldur 78 ára) 
    Nr. fjölskyldu F1372  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Vinnumaður á Hróarsstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1901. Var þar 1910. Bóndi á Veturliðastöðum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Var lengi til heimilis hjá hjónunum Indriða Þorsteinssyni og Steinunni Sigurðardóttur í Skógum og víðar í Fnjóskadal. Var organisti í Hálskirkju í Fnjóskadal um tíma og stóð fyrir útibúi Kaupfélags Svalbarðseyrar sem staðsett var í Skógum. Síðast bús. á Akureyri. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - 9 mar. 1968 - Kirkjug. Akureyrar - Naustahöfða, Akureyri, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S1] Gardur.is.


Scroll to Top