
Árni Tómasson

-
Fornafn Árni Tómasson [1] Fæðing 5 jan. 1869 [1] Andlát 5 apr. 1958 [1] Aldur 89 ára Greftrun Hálskirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Jóhanna Jónsdóttir & Árni Tómasson
Plot: G-18, G-17Nr. einstaklings I4983 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 apr. 2017
Fjölskylda Jóhanna Jónsdóttir, f. 4 jún. 1877 d. 24 ágú. 1952 (Aldur 75 ára) Börn 1. Tómas Árnason, f. 23 sep. 1915 d. 12 feb. 1944 (Aldur 28 ára) Nr. fjölskyldu F1362 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 1 jan. 2019
-
Athugasemdir - Bóndi á Eyri á Flateyjardal, S-Þing. um 1897-99 og 1904-41. Var þar með foreldrum 1878-97. Bóndi og sjómaður þar 1930. Bóndi á Kussungsstöðum í Fjörðum, S-Þing. 1899-1904. Var í Ystuvík í Grýtubakkahreppi og á Húsavík um tíma. Síðast bús. í Flatey á Skjálfanda. Byggði fjárhús af torfi og grjóti á Eyri, svo vönduð að allri gerð að enn mun mega sjá þess merki eftir nær heila öld. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir