
Kristín Benediktsdóttir

-
Fornafn Kristín Benediktsdóttir [1] Fæðing 11 okt. 1884 [1] Andlát 4 maí 1971 [1] Aldur 86 ára Greftrun Hálskirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Kristín Benediktsdóttir & Sigurður Davíðsson
Plot: G-19, G-20Nr. einstaklings I4980 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 apr. 2017
Fjölskylda Sigurður Davíðsson, f. 19 jan. 1893 d. 5 okt. 1972 (Aldur 79 ára) Nr. fjölskyldu F1361 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 22 apr. 2017
-
Athugasemdir - Húsfreyja í Hróarsstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum í fyrstu en síðan í fóstri á Snæbjarnarstöðum hjá afa sínum til 3 ára aldurs. Síðan með föður á Bakka. Í vistum á Sörlastöðum og í Lundi í Fnjóskadal. Húsfreyja á Víðivöllum í Fnjóskadal 1913-16, Bakka í Fnjóskadal 1916-24 og síðan á Hróarsstöðum. Síðast bús. í Hálshreppi. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir