
Jón Forni Sigurðsson

-
Fornafn Jón Forni Sigurðsson [1] Fæðing 4 maí 1930 [1] Andlát 26 ágú. 1958 [1] Aldur 28 ára Greftrun Hálskirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Jón Forni Sigurðsson
Plot: G-64Nr. einstaklings I4955 Legstaðaleit Síðast Breytt 19 apr. 2017
-
Athugasemdir - Var á Fornastöðum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Ólst þar upp með foreldrum til 1949 er þau fluttu að nýbýlinu Fornhólum sem byggt var úr Fornastöðum. Barnakennari í Bárðardal 1952-54. Lögreglumaður í Keflavík 1954-55. Bóndi á Fornhólum í Fnjóskadal frá 1955. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir