
Jóhann Árni Helgason

-
Fornafn Jóhann Árni Helgason [1] Fæðing 4 júl. 1851 [1] Andlát 10 jún. 1930 [1] Aldur 78 ára Greftrun Ekki þekkt - Ukendt - Not known Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I4899 Legstaðaleit Síðast Breytt 12 apr. 2017
Fjölskylda Anna Sigríður Sigurðardóttir, f. 26 júl. 1855, Geirhildargörðum, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 19 jún. 1922, Neðri-Rauðalæk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
(Aldur 66 ára)
Hjónaband týpa: Þau skildu. Heimili 1872-1873 Gloppu í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Nr. fjölskyldu F1338 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 12 apr. 2017
-
Athugasemdir - Húsmaður í Grafarósi og víðar. Bóndi í Gloppu í Öxnadal 1872-73. Var á Vöglum á Þelamörk, Eyj. 1879, í Heiðarhúsum, Möðruvallaklaustursókn 1880 og fór þaðan 1881 að Efri-Glerá, Eyj. Árni var væskilmenni en fremur laglegur í sjón, greindur vel, kjaftfor, málugur og þótti óreiðumaður um flest. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir