Jóhann Ólafur Haraldsson

Jóhann Ólafur Haraldsson

Maður 1902 - 1966  (63 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jóhann Ólafur Haraldsson  [1
    Fæðing 19 ágú. 1902  [1
    Andlát 7 feb. 1966  [1
    Aldur 63 ára 
    Greftrun 17 feb. 1966  Kirkjug. Akureyrar - Naustahöfða, Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Jóhann Ólafur Haraldsson
    Plot: H12-30
    Systkini 1 bróðir og 2 systur 
    Nr. einstaklings I4794  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 24 júl. 2021 

    Faðir Haraldur Pálsson,   f. 31 mar. 1874, Brekku, Öngulsstaðahr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 25 maí 1938 (Aldur 64 ára) 
    Móðir Katrín Jóhannsdóttir,   f. 21 apr. 1874, Einarsstöðum í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 14 jún. 1927 (Aldur 53 ára) 
    Heimili 1901-1912  Dagverðareyri, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Heimili 1912-1917  Ytri-Skjaldarvík, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Heimili 1917-1928  Efri-Rauðalæk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Nr. fjölskyldu F1140  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Ólst upp með foreldrum á Dagverðareyri, Ytri-Skjaldarvík og á Efri-Rauðalæk. Stundaði kennslu um 1923-28. Símþjónn á Akureyri 1930. Skrifstofumaður á Akureyri um 1934-42. Endurskoðandi og tónskáld á Akureyri. Organisti í Glæsibæjar- og Möðruvallakirkjum um árabil, söngvari og kórstjóri. Samdi fjölda sönglaga og tónverka. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - 17 feb. 1966 - Kirkjug. Akureyrar - Naustahöfða, Akureyri, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S1] Gardur.is.

    3. [S39] Gunnar Frímannsson.


Scroll to Top