
Þorsteinn Þorsteinsson

-
Fornafn Þorsteinn Þorsteinsson [1] Fæðing 9 nóv. 1864 [1] Andlát 12 nóv. 1957 [1] Aldur 93 ára Greftrun Ekki þekkt - Ukendt - Not known Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I4769 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 mar. 2017
Fjölskylda Ragnheiður Hallgrímsdóttir, f. 1866, Bólu, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi d. 20 júl. 1924 (Aldur 58 ára)
Heimili 1898-1900 Ytra-Hóli í Fnjóskadal, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Heimili 1918-1922 Féeggsstöðum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Nr. fjölskyldu F1295 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 22 mar. 2017
-
Athugasemdir - Hjá foreldrum á Eyvindará á Flateyjardal, S-Þing. 1868. Í vist og vinnumennsku á Sigríðarstöðum í Fnjóskadal, S-Þing. 1869-87 og á Hálsi og í Garði í Fnjóskadal 1887-91 og 1893-98. Bóndi á Ytrahóli í Fnjóskadal 1898-1900. Bóndi á Skuggabjörgum, Laufássókn, S-Þing. 1901. Húsmaður í Litlagerði, Grýtubakkahreppi 1910. Bóndi á Grænhóli, Glæsibæjarhr., Eyj. og víðar. Bóndi á Féeggstöðum í Barkárdal, Eyj. 1918-22. Ráðsmaður á Bægisá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. [1]
-
Kort yfir atburði Heimili - 1898-1900 - Ytra-Hóli í Fnjóskadal, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Heimili - 1918-1922 - Féeggsstöðum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir