Guðmundur Jónasson

Guðmundur Jónasson

Maður 1839 - 1916  (76 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Guðmundur Jónasson  [1
    Fæðing 9 nóv. 1839  [1
    Andlát 18 feb. 1916  [1
    Aldur 76 ára 
    Greftrun Ekki þekkt - Ukendt - Not known Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I4729  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 13 mar. 2017 

    Fjölskylda Margrét Sigurðardóttir,   f. 1855, Blómsturvöllum í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 6 feb. 1934 (Aldur 79 ára) 
    Börn 
     1. Anna Margrét Guðmundsdóttir,   f. 29 nóv. 1883   d. 14 jún. 1885 (Aldur 1 ár)
     2. Kristján Guðmundsson,   f. 29 maí 1886   d. 1 jún. 1886 (Aldur 0 ára)
     3. Anna Guðmundsdóttir,   f. 6 apr. 1887   d. 23 des. 1948 (Aldur 61 ára)
    +4. Jósavin Guðmundsson,   f. 17 des. 1888, Grund í Höfðahverfi, Grýtubakkahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 26 maí 1938 (Aldur 49 ára)
     5. Ingibjörg Guðmundsdóttir,   f. 26 sep. 1890   d. 31 des. 1970 (Aldur 80 ára)
     6. María Guðmundsdóttir,   f. 23 ágú. 1892   d. 12 des. 1978 (Aldur 86 ára)
    +7. Aðalsteinn Guðmundsson,   f. 2 sep. 1896, Litlagerði, Grýtubakkahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 24 júl. 1977 (Aldur 80 ára)
    Nr. fjölskyldu F1151  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 12 apr. 2017 

  • Athugasemdir 
    • Hjá foreldrum í Fagrabæ og Saurbrúargerði í sömu sveit til um 1849. Var um tíma í Fornhaga, Mið-Samtúni og á Klúkum, Eyj. Húsmaður í Sundi, Grýtubakkahreppi 1874-81 og síðan á Jarlsstöðum, sömu sveit um 1882. Var á Kotá við Akureyri um tíma um 1881. Vinnu- og húsmaður í Grýtubakkahreppi 1882-84, 1886-90, um 1893-94 og 1900. Bóndi í Saurbrúargerði í Grýtubakkahreppi og víðar. Bóndi í Grenivík, Grýtubakkahr. um 1890-92 og í Pálsgerði þar í sveit um 1894-1900. [1]

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.


Scroll to Top