
Sigtryggur Jörundsson

-
Fornafn Sigtryggur Jörundsson [1] Fæðing 20 nóv. 1854 [1] Andlát 14 ágú. 1927 [1] Aldur 72 ára Greftrun Draflastaðakirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I4459 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 jan. 2017
-
Athugasemdir - Með foreldrum í Hringsdal til 1855, síðan í fóstri á Gili í Fjörðum í Grýtubakkahr. 1855-58 og aftur með foreldrum í Hléskógum í Grýtubakkahr. um 1858-61. Var í millilandasiglingum um tíma framan af ævi, kom síðan til Íslands aftur um eða fyrir 1890. Þurrabúðar- og útgerðarmaður í Litla-Hringsdal á Látraströnd frá 1891 og fram yfir 1900. Var þar 1910. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir