
Þorsteinn Grímsson

-
Fornafn Þorsteinn Grímsson [1] Fæðing 26 sep. 1841 [1] Andlát 6 apr. 1902 [1] Aldur 60 ára Greftrun Draflastaðakirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I4449 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 jan. 2017
-
Athugasemdir - Með foreldrum í Vík 1841-42 og síðan á Hóli í Fjörðum, S-Þing. um 1843-58. Léttadrengur á Jökulá, Flateyjarsókn, S-Þing. 1860. Matvinnungur í Krosshúsi, Flateyjarsókn, Þing. 1880. Lengst af 1861-1900 var hann á sveitarframfæri víða í Hálshreppi sem þá var, það er Fnjóskadal, Flateyjardal og Flatey og einnig var hann á Árbakka í Grýtubakkahreppi um 1897-99. Hreppsómagi á Draflastöðum, Draflastaðasókn, S-Þing. 1901. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir