Athugasemdir |
- Með foreldrum í Grjótárgerði 1868-69. Var í Skálpagerði, Kaupangssókn, Eyj. 1870. Niðursetningur í Engey, Reykjavík 1880. Sjómaður, staddur á Skeggjastöðum, Útskálasókn, Gull. 1890. Er skráður á sveit í Fjósatungu, á Víðivöllum og Vöglum í Fnjóskadal 1891-1900. Var á sveit í Dæli í Fnjóskadal 1901. Presturinn skrifar í prestþjónustubókina á Illugastöðum við skírn Jóhannesar að foreldrar hans séu Snorri Snorrason og Halldóra Jóhannesdóttir, hjón í Grjótárgerði í Fnjóskadal. Þar rangfeðrar hann Halldóru því eiginkona Snorra á þessum tíma er engin önnur en Halldóra Randversdóttir. [1]
|