Jóhannes Snorrason

Jóhannes Snorrason

Maður 1867 - 1901  (34 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jóhannes Snorrason  [1
    Fæðing 6 okt. 1867  [1
    Andlát 15 okt. 1901  [1
    Aldur 34 ára 
    Greftrun Draflastaðakirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I4427  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 23 jan. 2017 

  • Athugasemdir 
    • Með foreldrum í Grjótárgerði 1868-69. Var í Skálpagerði, Kaupangssókn, Eyj. 1870. Niðursetningur í Engey, Reykjavík 1880. Sjómaður, staddur á Skeggjastöðum, Útskálasókn, Gull. 1890. Er skráður á sveit í Fjósatungu, á Víðivöllum og Vöglum í Fnjóskadal 1891-1900. Var á sveit í Dæli í Fnjóskadal 1901. Presturinn skrifar í prestþjónustubókina á Illugastöðum við skírn Jóhannesar að foreldrar hans séu Snorri Snorrason og Halldóra Jóhannesdóttir, hjón í Grjótárgerði í Fnjóskadal. Þar rangfeðrar hann Halldóru því eiginkona Snorra á þessum tíma er engin önnur en Halldóra Randversdóttir. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Draflastaðakirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S1] Gardur.is.


Scroll to Top