
Guðrún Hólmfríður Indriðadóttir

-
Fornafn Guðrún Hólmfríður Indriðadóttir [1] Fæðing 8 apr. 1864 [1] Andlát 16 ágú. 1895 [1] Aldur 31 ára Greftrun Draflastaðakirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I4425 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 jan. 2017
-
Athugasemdir - Var með foreldrum í Vestari-Krókum 1868 og á Syðrahóli, Hálssókn í Fnjóskadal, S-Þing. 1869-70. Aftur í Vestari-Krókum með móður 1871-72 og tökubarn þar 1873. Með foreldrum í Niðribæ í Flatey á Skjálfanda 1874-77 og móður þar í eynni 1879. Hjú í Austari-Krókum 1881-83 og síðan á fleiri bæjum í Fnjóskadal og Grýtubakkahreppi 1884-94. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir