Solveig Jónsdóttir

Solveig Jónsdóttir

Kona 1864 - 1960  (95 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Solveig Jónsdóttir  [1
    Fæðing 10 okt. 1864  [1
    Andlát 22 feb. 1960  [1
    Aldur 95 ára 
    Greftrun Draflastaðakirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Solveig Jónsdóttir
    Plot: 1
    Nr. einstaklings I4366  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 14 jan. 2017 

    Börn 
     1. Kristrún Guðmundsdóttir,   f. 8 apr. 1904   d. 17 nóv. 1988 (Aldur 84 ára)
    Nr. fjölskyldu F1169  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 14 jan. 2017 

  • Athugasemdir 
    • Með foreldrum í Svarfaðardal fram um 1889. Húsfreyja á Þorleifsstöðum í Svarfaðardal 1893 og búandi ekkja þar til 1896. Fór þá aftur til foreldra sinna. Fluttist í Skagafjörð 1898. Húsfreyja á Nautabúi og Garðakoti í Hjaltadal, Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð og lengst í Smiðsgerði í Kolbeinsdal. 1920 fluttist hún aftur í Svarfaðardal og 1923 að Fornastöðum í Fnjóskadal, S-Þing. Var í Skógum, Hálssókn í Fnjóskadal, S-Þing. 1930. Var einnig á Birningsstöðum og Draflastöðum í sömu sveit. Árið 1956 fluttist hún alfarin til Akureyrar. Síðast bús. á Akureyri. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Draflastaðakirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S1] Gardur.is.


Scroll to Top