
Margrét Teitsdóttir

-
Fornafn Margrét Teitsdóttir [1] Fæðing 11 ágú. 1884 [1] Andlát 10 okt. 1957 [1] Aldur 73 ára Greftrun Draflastaðakirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Bergþór Björnsson & Margrét Teitsdóttir
Plot: 79, 80Nr. einstaklings I4347 Legstaðaleit Síðast Breytt 30 sep. 2019
Fjölskylda Bergþór Björnsson, f. 20 sep. 1882 d. 18 feb. 1957 (Aldur 74 ára) Börn 1. Björn Bergþórsson, f. 20 maí 1921 d. 17 sep. 2002 (Aldur 81 ára) Nr. fjölskyldu F1161 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 11 jan. 2017
-
Athugasemdir - Var á Lambblikastöðum, Einholtssókn, A-Skaft. 1901. Húskona og vinnukona í A-Skaft., meðal annars í Bjarnanesi og á Stafafelli. Var á Seyðisfirði um tíma fram til 1913. Í húsmennsku á Langanesi sumarið 1913 en veturinn 1913-14 voru þau á Syðri-Varðgjá í Eyjafirði. Húsfreyja í Austari-Krókum, Hálshreppi, S-Þing. um 1914-46. Húsfreyja þar 1930. Fluttu að Veisu í sömu sveit 1946. Síðast bús. þar. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir