
Hólmfríður Sigurveig Þorleifsdóttir

-
Fornafn Hólmfríður Sigurveig Þorleifsdóttir [1] Fæðing 5 sep. 1886 Bláteigi, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2]
Manntal
1890 Fornhaga, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3]
Manntal
1901 Féeggsstöðum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4]
Heimili
1903-1904 Efri-Rauðalæk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Andlát 3 feb. 1906 [1] Aldur 19 ára Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5]
Hálfsystkini
1 hálfbróðir (Fjölskylda af "Ekki skírð(ur)" og María Kráksdóttir) Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I4242 Legstaðaleit Síðast Breytt 10 apr. 2017
Faðir Þorleifur Kristjánsson, f. 25 júl. 1839 d. um 1890 (Aldur 50 ára) Móðir María Kráksdóttir, f. 29 maí 1852 d. 14 mar. 1914 (Aldur 61 ára) Nr. fjölskyldu F1333 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Foreldrar Hólmfríðar voru Þorleifur Kristjánsson og María Kráksdóttir. Þau voru vinnuhjú í Sörlatungu 1880, þau bjuggu í Bláteigi og Framlandi í Hörgárdal. María var húskona á Féeggstöðum 1901. Hólmfríður var hjá móður sinni sem var húskona í Fornhaga 1890. Þær mæðgur voru líka saman á Féeggstöðum 1901, María þá orðin ekkja. Hólmfríður var vinnukona á Efri-Rauðalæk 1903-1904.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir