
Hallgrímur Guðmundur Hallgrímsson

-
Fornafn Hallgrímur Guðmundur Hallgrímsson [1] Fæðing 17 sep. 1894 Hofi á Höfðaströnd, Hofshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2]
Manntal
1901 Gröf, Hofshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [3]
Manntal
1910 Axlarhaga, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [4]
Manntal
1920 Syðri-Skjaldarvík, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5]
Heimili
1928-1930 Baugaseli, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili
1930-1937 Féeggsstöðum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili
1939-1942 Stóragerði, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili
1944-1946 Bláteigi, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili
1946-1978 Vöglum á Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Andlát 5 maí 1982 [1] Aldur 87 ára Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6]
- Reitur: 65 [6]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I4240 Legstaðaleit Síðast Breytt 23 mar. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Hallgríms voru Hallgrímur Jónsson f. 19.08.1861, d. 1894, og Guðrún Guðmundsdóttir f. 22.08.1865, d. ?.
Þau bjuggu lengst á Hvanneyri á Siglufirði en Hallgrímur ólst upp sem niðursetningur á Gröf í Hofssókn og e.t.v. víðar. Hann var vinnumaður í Axlarhaga í Flugumýrarsókn 1910 og lausamaður í Syðri-Skjaldarvík 1920. Hann var bóndi í Flugumýrarhvammi, Torfmýri og Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð. Hann var bóndi í Baugaseli 1928-1930, á Féeggstöðum 1930-1937, í Stóragerði 1939-1942, í Bláteigi 1944-1946 og á Vöglum á Þelamörk 1946-1978 en á Vöglum hafði þá búið Karl Júlíus bróðir Hallgríms 1936-1946.
Guðný Sólveig, systir Hallgríms, var hjá honum á Féeggstöðum um tíma og Halldór Hjálmar Halldórsson, sonur hennar ólst upp hjá Hallgrími og bjó með honum á Vöglum til dauðadags.
Hallgrímur dó ókvæntur og barnlaus. [2]
- Foreldrar Hallgríms voru Hallgrímur Jónsson f. 19.08.1861, d. 1894, og Guðrún Guðmundsdóttir f. 22.08.1865, d. ?.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir