Emilia Hansdóttir
1874 - 1944 (70 ára)-
Fornafn Emilia Hansdóttir [1] Fæðing 14 feb. 1874 Hallfríðarstaðakoti, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1880 Hallfríðarstaðakoti, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1] Manntal 1890 Hallfríðarstöðum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1901 Skipalóni, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1910 Tréstöðum, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Manntal 1920 Hofi, Arnarneshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Manntal 1930 Stóra-Dunhaga, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1] Andlát 3 sep. 1944 Ytri-Bægisá, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [7] - Reitur: 56 b [7]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I4220 Legstaðaleit Síðast Breytt 24 mar. 2017
-
Athugasemdir - Móðir Emilíu var Anna Guðrún Guðmundsdóttir f. 1851, d. fyrir 1890. Bernharð Haraldsson skólameistari VMA hefur skrifað grein í 52. hefti Súlna sem kom út 2013 um faðerni Emilíu. Komu tveir til greina, sr. Arnljótur Ólafsson prestur á Bægisá og þó einkum Jón Jónsson bóndi í Skriðu "en hann sór fyrir".
Emilía fæddist í Hallfríðarstaðakoti þar sem móðir hennar var vistum hjá Hans Sigurjóni Guðmundssyni bróður sínum og þar og á Hallfríðarstöðum ólst Emilía upp hjá Hans móðurbróður sínum. "Hún var alla tíð annarra hjú í heimasveit sinni ef frá er talið eitt ár sem hún var á Akureyri. Hún lést á Ytri-Bægisá". (B.H.) [2]
- Móðir Emilíu var Anna Guðrún Guðmundsdóttir f. 1851, d. fyrir 1890. Bernharð Haraldsson skólameistari VMA hefur skrifað grein í 52. hefti Súlna sem kom út 2013 um faðerni Emilíu. Komu tveir til greina, sr. Arnljótur Ólafsson prestur á Bægisá og þó einkum Jón Jónsson bóndi í Skriðu "en hann sór fyrir".
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.