Jón Þorláksson

Jón Þorláksson

Maður 1744 - 1819  (74 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Þorláksson  [1
    Fæðing 13 des. 1744  [1
    Manntal 1801  Ytri-Bægisá, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Manntal 1816  Ytri-Bægisá, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Andlát 21 okt. 1819  [1
    Aldur 74 ára 
    Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Jón Þorláksson
    Plot: 1
    Nr. einstaklings I4207  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 10 apr. 2017 

  • Athugasemdir 
    • Þjóðskáld, frægastur fyrir sálma, lausavísur og þýðingar. Prestur í Saurbæjarþingum, Dal. 1768-1770 og á Stað í Grunnavík 1772. Missti prestsskap á báðum stöðum vegna barneigna með Jórunni Brynjólfsdóttur. Prestur á Bægisá frá 1788 til dauðadags. Börn hans tvö með Jórunni dóu ung. [1]
    • Jón fæddist í Selárdal í Arnarfirði. Foreldrar hans voru Þorlákur Guðmundsson f. 1711, d. í júní 1773, "Þorlákur prestlausi", og Guðrún Tómasdóttir f. 1705, d. 1771.

      Jón Þorláksson var prestur á Bægisá, skáld og þýðandi. Um hann hefur margt verið skrifað, m.a. bókin "Jón Þorláksson - þjóðskáld Íslendinga - ævisaga" eftir sr. Sigurð Stefánsson prófast á Möðruvöllum. [4]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsManntal - Prestur. - 1801 - Ytri-Bægisá, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsManntal - Prestur og húsbóndi, 73 ára. Fæðingarstaður: Selárdalur í Barðastrandars. - 1816 - Ytri-Bægisá, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S56] Manntal.is - 1816.

    3. [S1] Gardur.is.

    4. [S39] Gunnar Frímannsson.


Scroll to Top