Aðalheiður Jónsdóttir
1893 - 1976 (83 ára)-
Fornafn Aðalheiður Jónsdóttir [1] Fæðing 4 mar. 1893 Efstalandskoti, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1901 Skjaldarstöðum, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1910 Skjaldarstöðum, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1920 Skjaldarstöðum, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Manntal 1930 Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1] Andlát 3 okt. 1976 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Manases Guðjónsson & Aðalheiður Jónsdóttir
Plot: 18b, 18aSystkini 3 bræður og 1 systir Nr. einstaklings I4188 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 mar. 2017
Faðir Magnús Jón Jónsson
f. 20 júl. 1850, Völlum, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 30 jan. 1900 (Aldur 49 ára)Móðir Anna Magnúsdóttir
f. 16 okt. 1863, Garðsvík, Svalbarðsstrandarhr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi
d. 21 des. 1948 (Aldur 85 ára)Heimili 1890-1893 Efstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili Frá 1896 Skjaldarstöðum, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Nr. fjölskyldu F1025 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Manases Guðjónsson
f. 14 maí 1891
d. 9 jan. 1938 (Aldur 46 ára)Heimili 1923-1938 Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Börn 1. Stefán Manasesson
f. 25 mar. 1925
d. 21 júl. 1985 (Aldur 60 ára)Nr. fjölskyldu F1134 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 29 mar. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Aðalheiðar voru Magnús Jón Jónsson og Anna Magnúsdóttir. Þau bjuggu í Efstalandskoti 1890-1893 og á Skjaldarstöðum í Öxnadal frá 1896, Anna með móður sinni og börnum eftir dauða Jóns til 1913.
Aðalheiður lærði ljósmóðurfræði í Reykjavík og starfaði sem ljósmóðir í heimabyggð sinni. Hún giftist Manases Guðjónssyni. Þau bjuggu á Barká 1923-1938 og eftir dauða Manasesar bjó Aðalheiður þar áfram til 1950. Eftir það var hún vinnukona og ráðskona um lengri og skemmri tíma á bæjum í Hörgárdal. Síðustu árin bjó hún á Akureyri.
Börn þeirra Manasesar voru:
Stefán, verkamaður á Dalvík og í Reykjavík, og
Sigríður f. 06.08.1937, húsfreyja í Glæsibæ.
- Foreldrar Aðalheiðar voru Magnús Jón Jónsson og Anna Magnúsdóttir. Þau bjuggu í Efstalandskoti 1890-1893 og á Skjaldarstöðum í Öxnadal frá 1896, Anna með móður sinni og börnum eftir dauða Jóns til 1913.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.