Skafti Guðmundsson
1894 - 1987 (92 ára)-
Fornafn Skafti Guðmundsson [1] Fæðing 14 maí 1894 Þúfnavöllum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] - Fæddur 18.05.1894 skv. kirkjubók. [1]
Manntal 1901 Þúfnavöllum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1920 Ásláksstöðum, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1930 Saurbæjargerði, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1] Andlát 19 jan. 1987 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Sigrún Sigurðardóttir & Skafti Guðmundsson
Plot: 60, 61Systkini 1 bróðir Nr. einstaklings I4186 Legstaðaleit Síðast Breytt 14 apr. 2017
Faðir Guðmundur Sigurður Guðmundsson
f. 19 jan. 1855, Syðri-Skjaldarvík, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 27 apr. 1947 (Aldur 92 ára)Móðir Guðný Loftsdóttir
f. 29 jún. 1861, Baugaseli, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 10 jún. 1952 (Aldur 90 ára)Nr. fjölskyldu F1288 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Sigrún Sigurðardóttir
f. 28 maí 1893, Torfufelli, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 4 júl. 1972 (Aldur 79 ára)Heimili 1922-1964 Saurbæjargerði, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Börn 1. Guðmundur Skaftason
f. 18 des. 1922
d. 9 feb. 2013 (Aldur 90 ára)2. Ólafur Skaftason
f. 24 jan. 1927
d. 8 apr. 1999 (Aldur 72 ára)Nr. fjölskyldu F1133 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 14 apr. 2017
-
Athugasemdir - Skafti fæddist og ólst upp hjá foreldrum sínum en þeir voru Guðmundur Sigurður Guðmundsson og Guðný Loftsdóttir. Um Guðmund segir í Íslendingabók: Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Þúfnavöllum í Hörgárdal. Kennari á Hólum 1883-1885 og síðan lengi prófdómari þar. Bóndi, hreppstjóri í Sörlatungu i Hörgárdal 1887-1892 og síðar á Þúfnavöllum til æviloka.
Skafti giftist Sigrúnu Sigurðardóttur. Þau bjuggu í Saurbæjargerði (Gerði) í Hörgárdal 1922-1964.
Börn þeirra voru:
Guðmundur, hæstaréttardómari og skattrannsóknarstjóri í Reykjavík,
Ólafur, bóndi í Gerði, og
Guðný f. 12.06.1937, húsmóðir á Akureyri. [2]
- Skafti fæddist og ólst upp hjá foreldrum sínum en þeir voru Guðmundur Sigurður Guðmundsson og Guðný Loftsdóttir. Um Guðmund segir í Íslendingabók: Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Þúfnavöllum í Hörgárdal. Kennari á Hólum 1883-1885 og síðan lengi prófdómari þar. Bóndi, hreppstjóri í Sörlatungu i Hörgárdal 1887-1892 og síðar á Þúfnavöllum til æviloka.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.