
Friðbjörn Björnsson

-
Fornafn Friðbjörn Björnsson [1] Fæðing 5 okt. 1872 Saurbæ í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2]
Manntal
1880 Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3]
Manntal
1890 Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4]
Manntal
1901 Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5]
Manntal
1910 Staðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Manntal
1920 Staðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6]
Andlát 3 mar. 1945 [1] Aldur 72 ára Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [7]
Friðbjörn Björnsson
Plot: 57Systkini
2 bræður og 6 systur Nr. einstaklings I4182 Legstaðaleit Síðast Breytt 8 mar. 2017
Faðir Björn Jónsson, f. 27 apr. 1836, Framlandi, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 1 des. 1922 (Aldur 86 ára)
Móðir Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir, f. 6 okt. 1833, Ljótshólum í Svínadal, Svínavatnshr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi d. 12 okt. 1905 (Aldur 72 ára)
Heimili 1864-1869 Gloppu í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili 1869-1875 Saurbæ í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili
1875-1905 Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Nr. fjölskyldu F1145 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda 1 Stefanía Jónsdóttir, f. 1 okt. 1873 d. 11 des. 1944 (Aldur 71 ára) Hjónaband 1896 [2] Heimili 1898-1908 Sörlatungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili 1908-1944 Staðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Börn + 1. Lára Friðbjörnsdóttir, f. 25 des. 1897, Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 18 nóv. 1937 (Aldur 39 ára)
2. Helga Friðbjörnsdóttir, f. 7 sep. 1903, Sörlatungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 21 maí 1989 (Aldur 85 ára)
3. Unnur Friðbjarnardóttir, f. 11 okt. 1917 d. 16 ágú. 2010 (Aldur 92 ára) Nr. fjölskyldu F1131 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 mar. 2017
Fjölskylda 2 Rósa Guðmundsdóttir, f. 19 okt. 1899 d. 12 des. 1992 (Aldur 93 ára) Hjónaband týpa: Ekki gift. Börn 1. Birna Björk Friðbjarnardóttir, f. 6 júl. 1927 d. 13 maí 2007 (Aldur 79 ára) Nr. fjölskyldu F1272 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 mar. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Friðbjörns voru Björn Jónsson og Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir, þau höfðu búið á ýmsum bæjum í A-Húnavatnssýslu áður en þau voru send í fæðingarsveit Björns, Skriðuhrepp. Þar voru þau fyrst vinnuhjú í Aðbrekku en hófu búskap í Gloppu í Öxnadal 1864. Þaðan fluttu þau í Saurbæ í Hörgárdal 1869 og þaðan í Barká 1875 þar sem þau bjuggu til dauðadags Ingibjargar 1905.
Friðbjörn var þar fyrst í húsmennsku eftir að hann giftist Stefaníu Jónsdóttur frá Myrkárdal. Friðbjörn og Stefanía hófu búskap í Sörlatungu 1898 en fluttu í Staðartungu 1908. Þar bjuggu þau til 1944, síðasta árið í sambúð með Unni dóttur sinni og Kristjáni Einarssyni frá Djúpalæk.
Önnur dóttir þeirra var Lára sem giftist Eiði Guðmundssyni bónda á Þúfnavöllum.
Þriðja dóttir þeirra var Helga sem bjó í Staðartungu ásamt Einari Ingvari Sigfússyni eiginmanni sínum 1944-1966.
Friðbjörn eignaðist dótturina Birnu Björk, matráðskonu víða, með Rósu Guðmundsdóttur frá Nýjabæ í Hörgárdal, hjúkrunarfræðingi í Reykjavík.
Friðbjörn var annálaður hagyrðingur. [2]
- Foreldrar Friðbjörns voru Björn Jónsson og Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir, þau höfðu búið á ýmsum bæjum í A-Húnavatnssýslu áður en þau voru send í fæðingarsveit Björns, Skriðuhrepp. Þar voru þau fyrst vinnuhjú í Aðbrekku en hófu búskap í Gloppu í Öxnadal 1864. Þaðan fluttu þau í Saurbæ í Hörgárdal 1869 og þaðan í Barká 1875 þar sem þau bjuggu til dauðadags Ingibjargar 1905.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir