Friðbjörn Björnsson
1872 - 1945 (72 ára)-
Fornafn Friðbjörn Björnsson [1] Fæðing 5 okt. 1872 Saurbæ í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1880 Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1890 Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1901 Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Manntal 1910 Staðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Manntal 1920 Staðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Andlát 3 mar. 1945 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [7] Friðbjörn Björnsson
Plot: 57Systkini 2 bræður og 6 systur Nr. einstaklings I4182 Legstaðaleit Síðast Breytt 8 mar. 2017
Faðir Björn Jónsson
f. 27 apr. 1836, Framlandi, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 1 des. 1922 (Aldur 86 ára)Móðir Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir
f. 6 okt. 1833, Ljótshólum í Svínadal, Svínavatnshr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi
d. 12 okt. 1905 (Aldur 72 ára)Heimili 1864-1869 Gloppu í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1869-1875 Saurbæ í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1875-1905 Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Nr. fjölskyldu F1145 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda 1 Stefanía Jónsdóttir
f. 1 okt. 1873
d. 11 des. 1944 (Aldur 71 ára)Hjónaband 1896 [2] Heimili 1898-1908 Sörlatungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1908-1944 Staðartungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Börn + 1. Lára Friðbjörnsdóttir
f. 25 des. 1897, Barká, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 18 nóv. 1937 (Aldur 39 ára)2. Helga Friðbjörnsdóttir
f. 7 sep. 1903, Sörlatungu, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 21 maí 1989 (Aldur 85 ára)3. Unnur Friðbjarnardóttir
f. 11 okt. 1917
d. 16 ágú. 2010 (Aldur 92 ára)Nr. fjölskyldu F1131 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 mar. 2017
Fjölskylda 2 Rósa Guðmundsdóttir
f. 19 okt. 1899
d. 12 des. 1992 (Aldur 93 ára)Hjónaband Aths.: Ekki gift. Börn 1. Birna Björk Friðbjarnardóttir
f. 6 júl. 1927
d. 13 maí 2007 (Aldur 79 ára)Nr. fjölskyldu F1272 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 mar. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Friðbjörns voru Björn Jónsson og Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir, þau höfðu búið á ýmsum bæjum í A-Húnavatnssýslu áður en þau voru send í fæðingarsveit Björns, Skriðuhrepp. Þar voru þau fyrst vinnuhjú í Aðbrekku en hófu búskap í Gloppu í Öxnadal 1864. Þaðan fluttu þau í Saurbæ í Hörgárdal 1869 og þaðan í Barká 1875 þar sem þau bjuggu til dauðadags Ingibjargar 1905.
Friðbjörn var þar fyrst í húsmennsku eftir að hann giftist Stefaníu Jónsdóttur frá Myrkárdal. Friðbjörn og Stefanía hófu búskap í Sörlatungu 1898 en fluttu í Staðartungu 1908. Þar bjuggu þau til 1944, síðasta árið í sambúð með Unni dóttur sinni og Kristjáni Einarssyni frá Djúpalæk.
Önnur dóttir þeirra var Lára sem giftist Eiði Guðmundssyni bónda á Þúfnavöllum.
Þriðja dóttir þeirra var Helga sem bjó í Staðartungu ásamt Einari Ingvari Sigfússyni eiginmanni sínum 1944-1966.
Friðbjörn eignaðist dótturina Birnu Björk, matráðskonu víða, með Rósu Guðmundsdóttur frá Nýjabæ í Hörgárdal, hjúkrunarfræðingi í Reykjavík.
Friðbjörn var annálaður hagyrðingur. [2]
- Foreldrar Friðbjörns voru Björn Jónsson og Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir, þau höfðu búið á ýmsum bæjum í A-Húnavatnssýslu áður en þau voru send í fæðingarsveit Björns, Skriðuhrepp. Þar voru þau fyrst vinnuhjú í Aðbrekku en hófu búskap í Gloppu í Öxnadal 1864. Þaðan fluttu þau í Saurbæ í Hörgárdal 1869 og þaðan í Barká 1875 þar sem þau bjuggu til dauðadags Ingibjargar 1905.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.