
Snorri Þórðarson

-
Fornafn Snorri Þórðarson [1] Fæðing 30 mar. 1885 Hnjúki í Skíðadal, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2]
Manntal
1890 Hnjúki í Skíðadal, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3]
Manntal
1901 Hnjúki í Skíðadal, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4]
Manntal
1910 Hofi, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5]
Manntal
1910 Vatnsleysu, Viðvíkurhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [5]
Manntal
1920 Syðri-Bægisá, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6]
Manntal
1930 Syðri-Bægisá, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1]
Andlát 19 júl. 1972 [1] Aldur 87 ára Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [7]
Snorri Þórðarson & Þórlaug Þorfinnsdóttir
Plot: 52a, 52bNr. einstaklings I4158 Legstaðaleit Síðast Breytt 15 apr. 2017
Faðir Þórður Jónsson, f. 21 sep. 1843 d. 22 okt. 1920 (Aldur 77 ára) Móðir Halldóra Jónsdóttir, f. 27 ágú. 1845 d. 22 maí 1943 (Aldur 97 ára) Heimili 1872-1904 Hnjúki í Skíðadal, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili 1904-1914 Hlíð í Skíðadal, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Nr. fjölskyldu F1348 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Þórlaug Þorfinnsdóttir, f. 12 okt. 1889, Hrísum í Svarfaðardal, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 30 jan. 1946 (Aldur 56 ára)
Börn 1. Guðlaug Snorradóttir, f. 15 maí 1914 d. 19 nóv. 2009 (Aldur 95 ára) 2. Finnlaugur Pétur Snorrason, f. 11 apr. 1916 d. 23 júl. 2002 (Aldur 86 ára) 3. Hulda Snorradóttir, f. 31 jan. 1920 d. 27 sep. 2010 (Aldur 90 ára) 4. Steinn Dalmar Snorrason, f. 4 mar. 1925, Syðri-Bægisá, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 17 ágú. 1999 (Aldur 74 ára)
Nr. fjölskyldu F1123 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 11 apr. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Snorra voru Þórður Jónsson f. 21. 9. 1843 á Hnjúki, d. 22. 10. 1920, og Halldóra Jónsdóttir f. 27. 8. 1845 í Hólárkoti, d. 22. 5. 1943. Þau bjuggu á Hnjúki 1872-1904 og í Hlíð 1904-1914. Eftir lát Þórðar bjó Halldóra lengi hjá dóttur sinni á Hofi.
Snorri giftist Þórlaugu Þorfinnsdóttur. Þau fluttu úr Svarfaðardal og hófu búskap á Syðri-Bægisá 1914 og bjuggu þar nær samfellt til andláts Þórlaugar en Snorri bjó áfram til 1951. Árin 1943-1945 höfðu synir þeirra búið einir á Syðri-Bægisá og frá 1945 bjó Steinn á móti föður sínum.
Börn Snorra og Þórlaugar voru:
Guðlaug, saumakona á Akureyri og í Reykjavík,
Finnlaugur Pétur, garðyrkjubóndi á Arnarstöðum í Flóa, síðar húsvörður í Reykjavík,
Hulda, húsfreyja í Dagverðartungu í Hörgárdal,
Steinn Dalmar, bóndi á Syðri-Bægisá, og
Halldóra f. 10.04.1929, húsfreyja í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal.
- Foreldrar Snorra voru Þórður Jónsson f. 21. 9. 1843 á Hnjúki, d. 22. 10. 1920, og Halldóra Jónsdóttir f. 27. 8. 1845 í Hólárkoti, d. 22. 5. 1943. Þau bjuggu á Hnjúki 1872-1904 og í Hlíð 1904-1914. Eftir lát Þórðar bjó Halldóra lengi hjá dóttur sinni á Hofi.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir