Jóhannes Haraldur Rögnvaldur Jóhannesson
1908 - 2001 (92 ára)-
Fornafn Jóhannes Haraldur Rögnvaldur Jóhannesson [1] Fæðing 29 nóv. 1908 Engimýri, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1910 Engimýri, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1920 Engimýri, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1930 Þverá í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1] Andlát 4 apr. 2001 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Anna Sólveig Júlíusdóttir & Jóhannes Haraldur Rögnvaldur Jóhannesson
Plot: 82, óskráð leiðisnúmerSystkini 4 bræður og 3 systur Nr. einstaklings I4156 Legstaðaleit Síðast Breytt 26 mar. 2017
Faðir Jóhannes Sigurðsson
f. 22 jún. 1876, Neðstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 7 okt. 1959 (Aldur 83 ára)Móðir Guðný Jónsdóttir
f. 9 ágú. 1880, Árgerði, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 16 jún. 1976 (Aldur 95 ára)Heimili 1901-1908 Hólum í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1908-1929 Engimýri, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1929-1931 Þverá í Öxnadal, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1931-1935 Engimýri, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1934-1939 Neðri-Vindheimum á Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Nr. fjölskyldu F1016 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Anna Sólveig Júlíusdóttir
f. 11 júl. 1910, Brekkukoti, Hólahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi
d. 22 ágú. 1969 (Aldur 59 ára)Heimili 1935-1967 Neðri-Vindheimum á Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Nr. fjölskyldu F1122 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 26 mar. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Jóhannesar voru Jóhannes Sigurðsson og Guðný Jónsdóttir. Þau bjuggu í Hólum í Öxnadal 1901-1908, Engimýri 1908-1929 og 1931-1935, á Þverá 1929-1931 og á Neðri-Vindheimum 1934-1939.
Jóhannes H. R. Jóhannesson giftist Önnu Solveigu Júlíusdóttur. Þau bjuggu á Neðri-Vindheimum 1935-1967, síðast á Akureyri. Jóhannes var organisti við kirkjurnar á Bakka og Bægisá um langt árabil.
Börn þeirra voru:
Róslín Berghildur f. 27.12.1934, húsfreyja á Ytri-Bægisá,
Gunnhildur Ragna f. 15.06.1936, verslunarmaður á Akureyri,
Regína f. 05.10.1937, húsfreyja í Álftagerði í Skagafirði,
Rannveig Aðalbjörg f. 30.01.1940, húsmóðir á Sauðárkróki, og
Jóhannes Ragnar Eyfjörð f. 27.01.1945, bifvélavirki á Akureyri.
- Foreldrar Jóhannesar voru Jóhannes Sigurðsson og Guðný Jónsdóttir. Þau bjuggu í Hólum í Öxnadal 1901-1908, Engimýri 1908-1929 og 1931-1935, á Þverá 1929-1931 og á Neðri-Vindheimum 1934-1939.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.