Gunnar Valdimarsson

-
Fornafn Gunnar Valdimarsson [1] Fæðing 21 feb. 1907 Efri-Rauðalæk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2]
Manntal
1910 Fremri-Kotum, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [3]
Manntal
1920 Fremri-Kotum, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [4]
Manntal 1930 Bólu, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1]
Andlát 30 júl. 1975 [1] Aldur 68 ára Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5]
Sigurlaug Stefánsdóttir & Gunnar Valdimarsson
Plot: 89, 88Nr. einstaklings I4149 Legstaðaleit Síðast Breytt 13 apr. 2017
Faðir Valdemar Helgi Guðmundsson, f. 20 mar. 1878 d. 25 nóv. 1966 (Aldur 88 ára) Móðir Arnbjörg Guðmundsdóttir, f. 3 des. 1880, Einarsstöðum, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 19 nóv. 1938, Bólu, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi
(Aldur 57 ára)
Heimili 1905-1910 Efri-Rauðalæk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Nr. fjölskyldu F1340 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Sigurlaug Stefánsdóttir, f. 24 nóv. 1919, Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Staðarhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi d. 15 okt. 1982 (Aldur 62 ára)
Börn 1. Arnbjörg Steinunn Gunnarsdóttir, f. 3 okt. 1939 d. 28 okt. 1997 (Aldur 58 ára) Nr. fjölskyldu F1119 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 13 apr. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Gunnars voru Valdemar Helgi Guðmundsson, ættaður úr Hörgárdal, og Arnbjörg Guðmundsdóttir. Valdemar og Arnbjörg bjuggu fyrst á Efri-Rauðalæk 1905-1910.
Gunnar fluttist árið 1910 með foreldrum sínum að Fremri-Kotum í Norðurárdal í Skagafirði og að Bólu í Blönduhlíð 1924. Kona hans var Sigurlaug Stefánsdóttir sem var fædd og uppalin í Skagafirði.
Gunnar stundaði mjólkur- og vöruflutninga í Akrahreppi um árabil samhliða búskapnum sem hann hóf á Fremri-Kotum 1937 þegar hann keypti jörðina þar sem hann bjó til æviloka.
Börn þeirra voru:
Arnbjörg Steinunn, húsfreyja í Garðshorni í Kræklingahlíð,
Valdemar Helgi f. 30.10.1941, bóndi og bifreiðastjóri á Fremri-Kotum,
Guðmundur Kári f. 01.02.1945, bifvélavirki, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður á Sauðárkróki,
Reynald Smári f. 20.06.1948, tækjamaður í Stykkishólmi og á Sauðárkróki, og
Jón Steinar f. 17.11.1952, bóndi á Fremri-Kotum. [2]
- Foreldrar Gunnars voru Valdemar Helgi Guðmundsson, ættaður úr Hörgárdal, og Arnbjörg Guðmundsdóttir. Valdemar og Arnbjörg bjuggu fyrst á Efri-Rauðalæk 1905-1910.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Gunnar Valdimarsson
-
Heimildir