Aðalsteinn Sigurðsson
1893 - 1971 (77 ára)-
Fornafn Aðalsteinn Sigurðsson [1] Fæðing 26 sep. 1893 Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1901 Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1910 Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1920 Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Manntal 1930 Öxnhóli í Hörgárdal, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1] Andlát 3 sep. 1971 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Aðalsteinn Sigurðsson
Plot: 87Systkini 2 bræður Hálfsystkini 1 hálfsystir (Foreldrar: Sigurður Jóhann Sigurðsson og Guðrún Árnadóttir) Hálfsystkini 1 hálfbróðir (Foreldrar: Þorsteinn Þorsteinsson og Helga Jóhanna Ólafsdóttir) Nr. einstaklings I4146 Legstaðaleit Síðast Breytt 14 apr. 2017
Faðir Sigurður Jóhann Sigurðsson
f. 22 jún. 1849, Efstalandi, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 3 júl. 1932 (Aldur 83 ára)Móðir Helga Jóhanna Ólafsdóttir
f. 30 mar. 1858, Sæunnarstöðum, Vindhælishr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi
d. 7 ágú. 1941 (Aldur 83 ára)Hjónaband 17 jún. 1889 [2] Nr. fjölskyldu F1023 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Elísabet Pálína Haraldsdóttir
f. 11 maí 1904, Dagverðareyri, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 2 sep. 1993 (Aldur 89 ára)Nr. fjölskyldu F1118 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 22 des. 2016
-
Athugasemdir - Foreldrar Aðalsteins voru Sigurður Jóhann Sigurðsson og s.k. hans Helga Jóhanna Ólafsdóttir. Þau bjuggu á Öxnhóli þar sem Aðalsteinn ólst upp.
Aðalsteinn giftist Elísabetu Pálínu Haraldsdóttur. Aðalsteinn bjó fyrst á Öxhóli frá 1918 á móti foreldrum sínum og síðan tvö ár á móti Sigtý bróður sínum og þau Elísabet bjuggu þar 1926-1971, síðustu árin á móti sonum sínum, fyrst Hákoni og síðan Hreiðari.
Börn þeirra voru:
Hulda f. 23.04.1928, húsfreyja á Syðri-Bægisá,
Hákon f. 08.12.1929, bóndi á Öxnhóli og verslunarmaður á Akureyri, og
Hreiðar f. 24.12.1933, bóndi á Öxnhóli.
Aðalsteinn var um árabil oddviti Skriðuhrepps og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína.
- Foreldrar Aðalsteins voru Sigurður Jóhann Sigurðsson og s.k. hans Helga Jóhanna Ólafsdóttir. Þau bjuggu á Öxnhóli þar sem Aðalsteinn ólst upp.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.