
Rósa Jóhanna Einarsdóttir

-
Fornafn Rósa Jóhanna Einarsdóttir [1] Fæðing 6 jún. 1881 [1] Andlát 22 okt. 1928 [1] Aldur 47 ára Greftrun Bakkakirkjugarði, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I3911 Legstaðaleit Síðast Breytt 16 nóv. 2016
-
Athugasemdir - Með foreldrum í Grýtubakkahreppi, S-Þing. til um 1884. Í vistum og vinnumennsku í vestanverðri S-Þing. Niðursetningur á Þverá, Þönglabakkasókn, S.-Þing. 1890. Vinnukona í Svínárnesi, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Vinnukona í Svínárnesi, Grenivíkursókn, S-Þing. 1910. Vinnukona í Grímsnesi, Grýtubakkahreppi, S-Þing. 1920. Fékk verðlaun frá Búnaðarfélagi Íslands eftir að hafa verið í vinnumennsku á sama bæ í 35 ár. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir