
Jón Jónasson

-
Fornafn Jón Jónasson [1] Fæðing 16 júl. 1832 [1] Andlát 8 apr. 1911 [1] Aldur 78 ára Greftrun Bakkakirkjugarði, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I3899 Legstaðaleit Síðast Breytt 14 nóv. 2016
-
Athugasemdir - Var á Kífsá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1835. Var í Hvammkoti, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1845. Vinnumaður á Akureyri. 1860. Var á Saurbæ, Myrkársókn, Eyj. 1870. Fór úr Myrkársókn 1871, skráður fara til Akureyrar en 1872 en 1872 er hann í Baldursheimi í Möðruvallaklaustursókn. Húsmaður í Stóradunhaga, til sjós á Syðribakka, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880. Húsmaður í Vöglum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Niðursetningur á Hólum, Bakkasókn, Eyj. 1910. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir