
Stefán Stefánsson

-
Fornafn Stefán Stefánsson [1] Fæðing 9 ágú. 1873 [1] Andlát 4 jún. 1964 [1] Aldur 90 ára Greftrun Svalbarðskirkjugarði, Svalbarðsstrandarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
- 138 [2]
Systkini
1 bróðir Hálfsystkini
1 hálfbróðir (Fjölskylda af "Ekki skírð(ur)" og Elín Helgadóttir) Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I3747 Legstaðaleit Síðast Breytt 24 okt. 2016
Móðir Elín Helgadóttir, f. 10 maí 1830 d. 22 nóv. 1918 (Aldur 88 ára) Nr. fjölskyldu F991 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Með foreldrum í Tungu í fyrstu. Búfræðingur og kaupmaður. Stundaði jarðræktarstörf og barnakennslu um tíma fyrir 1900. bóndi og verslunarmaður á Svalbarðseyri og Efri-Dálksstöðum um 1900-04. Bóndi á Syðri-Varðgjá í Eyjafirði 1904-39. Bóndi á Svalbarði á Svalbarðsströnd 1939-63 í félagi við dóttur og tengdason. Mikill félagsmálamaður. Yfirullarmatsmaður frá Blönduósi til Þórshafnar 1914-64. Síðast bús. á Akureyri. Annálaður frásagnarsnillingur. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir