
Jóhannes Jóhannesson

-
Fornafn Jóhannes Jóhannesson [1] Fæðing 18 jan. 1875 [1] Andlát 16 jan. 1975 [1] Aldur 99 ára Greftrun Svalbarðskirkjugarði, Svalbarðsstrandarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Jóhannes Jóhannesson
Plot: 150Nr. einstaklings I3710 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 okt. 2016
-
Athugasemdir - Með foreldrum í Skógarseli til um 1878 og síðan í Parti í Reykjadal. Í vistum og vinnumennsku á ýmsum stöðum í S-Þing., stundaði einnig söðlasmíði lengi. Vinnumaður á Skútustöðum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901. Var í Haganesi, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Flutti að Veigastöðum á Svalbarðsströnd um 1957. Síðast bús. í Svalbarðsstrandarhreppi. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir