Snjólaug Jónsdóttir

Snjólaug Jónsdóttir

Kona 1842 - 1921  (79 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Snjólaug Jónsdóttir  [1
    Fæðing 23 maí 1842  [1
    Andlát 9 ágú. 1921  [1
    Aldur 79 ára 
    Greftrun Upsakirkjugarði, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Snjólaug Jónsdóttir
    Plot: A-18-358
    Nr. einstaklings I3446  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 6 okt. 2016 

  • Athugasemdir 
    • Vinnukona á Böggvistöðum og í Árgerði og síðar bústýra í Árgerði og á Hálsi í Svarfaðardal. Bjó í Árgerði og á Hálsi í Svarfaðardal eftir lát Sigurðar, síðan á Dalvík. Húskona í Garðakoti, Vallasókn, Eyj. 1890. Var í Ási í Stærri-Árskógssókn, Eyj. 1910. Barn með Sigurði: Kristín, f. 31.12.1867, var í Syðraholti í Svarfaðardal 1884 en fór síðan úr dalnum, giftist Gísla Þorvaldssyni á Víkurbakka á Árskógsströnd en á bls. 146 í Svarfdælingum II. bindi er ranglega sagt að hún hafi verið dóttir Sigurðar Ólafssonar. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Upsakirkjugarði, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S1] Gardur.is.


Scroll to Top