
Jón Stefánsson Sigurðsson

-
Fornafn Jón Stefánsson Sigurðsson [1] Fæðing 26 jan. 1859 [1] Andlát 18 mar. 1935 [1] Aldur 76 ára Greftrun Upsakirkjugarði, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Rósa Þorsteinsdóttir & Jón Stefánsson Sigurðsson
Plot: A-11-230, A-11-231Nr. einstaklings I3422 Legstaðaleit Síðast Breytt 5 okt. 2016
Fjölskylda Rósa Þorsteinsdóttir, f. 8 júl. 1856 d. 29 mar. 1928 (Aldur 71 ára) Börn + 1. Þorsteinn Jónsson, f. 28 sep. 1879 d. 1 jan. 1956 (Aldur 76 ára) + 2. Jónína Jónsdóttir, f. 7 apr. 1887 d. 25 feb. 1967 (Aldur 79 ára) Nr. fjölskyldu F888 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 5 okt. 2016
-
Athugasemdir - Trésmiður, sjómaður og póstafgreiðslumaður í Nýjabæ, Dalvík. Var á Böggvisstöðum, Upsasókn, Eyj. 1860. Póstafgreiðslumaður á Dalvík 1930. Faðir: Sigurður Jónsson bóndi á Hálsi í Svarfaðardal skv. Skriðuhr. en sá Stefán sem Jón er kenndur við var ræfilmenni og var fenginn til að gangast við barninu. Hið sama er sagt um faðerni Jóns í bókinni Svarfdælingum II. bindi bls. 314. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir