
Kristín Petrína Jónsdóttir

-
Fornafn Kristín Petrína Jónsdóttir [1] Fæðing 6 júl. 1879 [1] Andlát 12 maí 1969 [1] Aldur 89 ára Greftrun Tjarnarkirkjugarði í Svarfaðardal, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Kristín Petrína Jónsdóttir
Plot: 10-22Nr. einstaklings I3270 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 sep. 2016
-
Athugasemdir - Tökubarn í Stóradunhaga, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880. Tökubarn á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1890. Vinnukona í Lóni í Kvíabekkssókn, Eyj. 1910. Flutti 1913 sem vinnukona úr Ólafsfirði að Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Við skírn skráir presturinn að hún hafi fengið nafnið Kristín Petrína. Ein síðasta farandkonan á Norðurlandi. Nefnd „stutta-Stína“. Síðast bús. í Glæsibæjarhreppi. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir