
Jóhann "beri" Bjarnason

-
Fornafn Jóhann "beri" Bjarnason [1] Fæðing 8 júl. 1829 [2] Andlát 27 ágú. 1907 [1] Aldur 78 ára Greftrun Tjarnarkirkjugarði í Svarfaðardal, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Jóhann "beri" Bjarnason Nr. einstaklings I3151 Legstaðaleit Síðast Breytt 25 sep. 2016
-
Athugasemdir - Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Umferðaraumingi frá Ytrivöllum, staddur í Ásbúð, Garðasókn, Gull. 1890. Kallaður Jóhann beri. Förumaður á Bakka í Tjarnarsókn 1907. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir