
Kristján „ríki“ Jóhannsson

-
Fornafn Kristján „ríki“ Jóhannsson [1] Fæðing 18 des. 1831 [1] Andlát 14 jún. 1904 [2] Aldur 72 ára Greftrun Víðirhólskirkjugarði á Hólsfjöllum, Fjallahr., N-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Kristján „ríki“ Jóhannsson & Karólína Jónsdóttir
Plot: 7, 12Nr. einstaklings I3053 Legstaðaleit Síðast Breytt 9 sep. 2016
Fjölskylda Karólína Jónsdóttir, f. 31 mar. 1832 d. 16 jan. 1908 (Aldur 75 ára) Börn + 1. Jónas Frímann Kristjánsson, f. 21 júl. 1867 d. 26 maí 1945 (Aldur 77 ára) Nr. fjölskyldu F765 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 9 sep. 2016
-
Athugasemdir - Tökubarn á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Möðrudal, Brúarsókn, N-Múl. 1860. Bóndi í Hólsseli á Fjöllum 1863-82, Fagradal á Fjöllum 1882-84, Hauksstöðum í Vopnafirði 1884-96 og síðan á Nýhóli á Hólsfjöllum til æviloka. Varð efnaður og átti jafnan gull í handraðanum. [1]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir